top of page

Bifreiða og vélaverkstæði

Hafa samband

Þar verkstæði Mekka hefur nú lokað er okkur umhugað að vísa fyrrum viðskiptavinum okkar á trausta aðila. Í tilfelli sendi og/eða atvinnubifreiða viljum við gjarnan vísa á Vélrás ehf sem átt hefur í góðu samstarfi við okkur um árabil.

 

  • Vélaverkstæði

  • Vörubifreiðar

  • Langferðabílar

  • Sendibifreiðar

  • Húsbílar

  • Atvinnutæki

  • Draga spíssa úr heddum

 

Vélrás sérhæfir sig í þjónustu við eigendur atvinnubifreiða og tækja. Verkstæðið veitir alla almenna verkstæðisþjónustu til slíkra aðila auk þess að bjóða útkalls og dráttarþjónustu.

Mekka - lokar

Mekka hefur nú lagt niður verkstæði sitt í Garðabænum.  Við viljum þakka viðskiptavinum okkar viðskiptin á undanförnum árum, samhliða þessu bendum áhugasömum á að Vélrás ehf hefur tekið að sér þjónustu við eigendur atvinnubifreiða og húsbíla sem áður notuðu verkstæðið okkar. 
bottom of page